Bilun í verksmiðju.

Bilun í verksmiðju.

Alvarleg bilun varð í bræðsluofni verksmiðjunnar í dag 1. nóvember.

Verið er að meta alvarleika bilunar og eftir tvo til þrjá daga ætti að liggja fyrir hversu alvarleg bilun er.

Okkur þykir þetta miður og vonum að viðskiptavinir sýni okkur skilning við þessar aðstæður.