Nýr vefur í loftið – steinull.is

Nýr vefur í loftið – steinull.is

Ný vefsíða Steinullar er komin í loftið á www.steinull.is. Síðan er unnin í samstarfi við Hype Markaðsstofu. Síðan er unnin með það að markmiði að einfalda miðlun upplýsinga til viðskiptavina og til þess að auka aðgengi að síðunni í símum og á spjaldtölvum.