Steinull hf – ISO 9001 vottun

Steinull hf – ISO 9001 vottun

Steinull hf fékk í lok september vottun frá VTT í Finnlandi um að fyrirtækið uppfyllti kröfur ISO 9001 um gæðastjórnunarkerfi. Undirbúningur og vinna við að fá þessa vottun hefur staðið yfir í rúmt ár undir leiðsögn ráðgjafafyrirtækisins 7.is.

framhaldi af ISO 9001 vottun er stefnt á vottun vegna ISO 14001 sem fjallar um umhverfisstjórnunarkerfi.