Hljóðísogsplata

hljóðísogsplata

Steinullareinangrun til hljóðdempunar í loft eða á veggi. Plötur með álímdum glertrefjadúk á annarri hlið eða báðum. Möguleiki á rykbundnum köntum. Rakavarin, stíf einangrun með góða hljóðísogseiginleika.