Þakull

Steinullareinangrun með áföstum vindpappa sem ætluð er í þök og útveggi. Rakavarin einangrun, viðurkennd gegn bruna og hljóði. Gufuflæðismótstaða vindpappa er minni en 20 pam. Möguleiki á sérframleiðslu í öðrum þykktum og stærðum.