Ímúr/Múrplata

ímúr plata

Steinullareinangrun sem ætluð er fyrir íslenska múrkerfið ÍMÚR. Til notkunar á steypta eða hlaðna veggi utanhúss eða að innanverðu. Skoða þarf sérstaklega val á einangrun og festingum á mjög háar byggingar vegna aukins álags. Rakavarin, stíf einangrun, viðurkennd gegn bruna og hljóði.

múrplata

Steinullareinangrun sem ætluð er undir netstyrkta múrhúðun úr sementsbundnum múr eða gifsmúr. Rakavarin einangrun, sem viðurkennd er gegn bruna og hljóði.