Milligólfaplata

Milligólfplata

Steinullareinangrun sem ætluð er sem hljóðvörn í milligólf fjöleignahúsa, sett sem undirlag undir ílögn úr steinsteypu, anhydrít-steypu eða sambærilegu efni. Rakavarin, stíf einangrun með góða hljóðdeyfieiginleika.