Loftstokkaplata - Plötur með áli

loftstokkaplata 10

Bruna- og hljóðeinangrun á loftstokka. Plöturnar eru með álímdum svörtum, óbrennanlegum glertrefjadúk sem þolir lofthraða allt að 16 m/sek án þess að agnir losni úr honum. Rakavarin, stíf einangrun með góða hljóðdeyfieiginleika.

plötur 75 með áli

Steinullarplötur með álímdri netstyrktri álfilmu. Rakavarin einangrun með góðan stífleika sem ætluð er utan á stokka sem hita-, hljóð- og brunaeinangrun.