Steinull logo

Þéttull plús

Steinullartegund

Þéttull plús

Steinullareinangrun sem ætluð er til notkunar í milliveggi eða grindur útveggja að innan úr tré eða stáli. Rakavarin einangrun, viðurkennd vörn gegn bruna og hljóði. Einangrun með litla varmaleiðni og góðan stífleika.

Nafnþyngd

Þrýstiþol

Notahitastig

Leiðnitala

Brunaflokkun

CE merking