VISTVÆNAR BYGGINGAR

Steinull hf er aðili að Grænni Byggð

 

 

Á heimasíðu hjá Grænni byggð eru aðgengilegar upplýsingar rannsóknarverkefni sem unnin hafa verið í samstarfi við stofnanir og verkfræðistofur um umhverfismál tengdum byggingum og byggingarefnum.  https://www.graennibyggd.is/utgefidefni

 

 

 

 

 

 

 

 

Umhverfisyfirlýsing

 

Hugtakið „umhverfisyfirlýsing“ er þýðing á „Environmental Product Declaration“ (EPD) og tilgreinir umhverfisáhrif vöru yfir líftíma sinn. Slík yfirlýsing líkist innihaldslýsingum á matvöru, nema í stað upplýsinga um næringargildi eru veittar upplýsingar um umhverfisáhrif. EPD hjálpar kaupendum við að taka upplýstar ákvarðanir um val byggingarefna með tilliti til umhverfisáhrifa.

EPD Umhverfisyfirlýsing

EPD Steinull 20 – 75 kg/m³                      NEPD – 1856-803-EN

EPD Steinull 75 – 100 kg/m³                     NEPD – 1858-803-EN

EPD Steinull 100 – 200 kg/m³                  NEPD – 1857-803-EN

 

 

 

 

 

 

Bæklingur um vistvænar byggingar – Smelltu á myndina