Kynningarefni

Starfsmenn Steinullar hafa í gegnum tíðina tekið þátt í fundum og kynningum um málefni byggingariðnaðarins ásamt því að halda kynningar á fyrirtækinu og framleiðslu þess.

Fyrirlestur haldinn á haustfundi Félags Byggingarfulltrúa í Reykholti í Borgarfirði 26 september 2014.