Einangrun – Vöruskrá

Vöruskráin er upplýsingabanki um einangrun og einangrunarlausnir fyrir kaupendur og seljendur steinullar. Þar koma fram upplýsingar um einstakar vörutegundir. Regluleg endurnýjun á vöruskrá er nauðsynleg m.a. vegna breytinga í framleiðslu, krafna um merkingar og vottanir framleiðslunnar.