Veggplata

Veggplata

Steinullareinangrun sem ætluð er undir loftræstar klæðningar, utan á þétt burðarvirki. Þarfnast ekki vindvarnarlags. Rakavarin, hálfstíf einangrun, viðurkennd vörn gegn bruna og hljóði.